Þá var komið að þriðju keppninni í Danaveldi. Sú kepnni fór fram í Hendensted rétt norðan við Vejle, Emil og nokkrir félagar úr skólunum hjóluðu á staðinn og tók þótt. Keppninn var 64 km hópstrat og aftur voru rétt rúmlega 80 keppendur skráðir til leiks þannig að 25 sæti vori í boði em gáfu stig.
Emil fór í keppnina með væntingum að enda ofarlega en í fyrsta hring varð slys fyrir framan hann og hann keyrði yfir viðkomandi og svo 3 sem keyrðu á hann. Við þetta fór keðjan af hjá honum og afturgjörðin skekktist.
Emil náði að tjasla þessu saman og hjóla áfram og þegar hann var að ljúka fyrsta hring og enn að hugsa hvort hann ætti að hjóla þetta einn hitti hann á annan sterkan strák sem hafði sprengt og ákváðu þeir að taka sénsinn og ná hópnum.
Þetta var góð ákvörðum því þeir hjólðu einir í 24 km og náðu pelatoninu á endanu í síðasta hring, Emil segir þetta erfiðasta sprett sem han hefur tekið enda ekki auðvelt að hjóla tveir uppi stóran hóp sem hjólaði á 40 km hraða.
Eftir að þeir náðu hópnum náðu þeir að detta inn í miðjan hóp og hjóla með þeim síðasta hringinn en þegar kom að enda spretti fór Emil ásamt nokkrum öðrum í " udbrud" en hann átti ekki nóga orku eftir til að klára það og í endasprettinum dróst hann aðeins til baka og endaði númer 22, þó ekki nema 2 sek á eftir fyrsta manni.
Glæsilegur árnagur engu að síður að ná að bjarga stigi með því að hjóla hópinn uppi og klára , drengurinn sem vann þessa vinnu með honum var aðeins óheppnari og var hjólaður niður í endaspretti og slasaðist lítillega.
Uppskeran 3 keppnir 2 stig.
Á morgun Þriðjudag mun danskur hjólreiðamður úr Team Saxobank og fyrrum Tour keppnandi halda fyrirlestur fyrir strákanna og gera á þeir Power test og vikuna þar á eftir fara þeir allir ásamt þjálfara í æfingarbúðir til Kaupmannahafnar þar sem einning verður fylgst með Heimsmeistarpkepnninni sem fer fram á götum borgarinnar.
Monday, September 12, 2011
Saturday, September 3, 2011
Fyrsta stig og fyrsta verðlaunafé í hús
Í dag tók Emil þátt í sinni annari keppni í Danaveldi, keppnin var haldinn í Grenaa á Norður-Jótlandi.
Í flokki U 17 ( drengir fæddir 95 og 96) voru 80 þátttakendur skráðir til leiks , brautin var 32 km og hjólaðir tveir hringir eða 64 km , brautin var flöt með einni brekku.
Emil gekk mjög vel og hjólaði í fremsta hóp allan tímann og kom sá hópur saman í mark og aðeins sjónarmunur á milli manna og endaði Emil í 12 sæti á sama tíma og sigurvegarinn.
Þetta er stór áfangi og fyrsta stig í hús , en í DK safnar maður stigum allt tímabilið og gefa fyrstu 3 sætin 4,3 og 2 stig en svo næstu sæti þar á eftir 1 stig en það er mismunandi eftir fjölda þátttakanda hvað mörg sæti gefa stig.
Margir keppanda í DK er búnir að hjóla allt tímabilið og hafa ekki enn náð stigi en Emil náði sínu fyrsta stigi í sinni annari keppni og ekki annað en hægt að vera stoltur af því.
Þar að auki var verðlaunafé í boði og fékk hann heilar 50 danskar krónur í vasann fyrir þennan árangur.
Frábær dagur þar sem reynslan frá Tyrklandi vó þungt í að koma sér framar í feltið og ná stigi.
Kepnnin var hröð þrátt fyrir að tíminn sé ekki góður , því í upphafi keppni gerðist sá óvænti atburður að hestur ákvað að taka þátt og kom sé fyrir í fremsta hóp fyrir framan Emil og hægði það töluvert á hópnum á meðan hann var með.
U17 - 64 km.
1. DEN19960508 Patrick Leth (Odder CK) 01.43,41.
2. DEN19950505 Mathias Nørgård Villadsen (Nr. Søby CK) s.t.
3. DEN19950612 Frederik Maillund Lassen (Horsens AC) s.t.
4. DEN19950222 Henrik Pedersen (Nr. Søby CK) s.t.
5. DEN19960701 Nicolai Just Pedersen (Cykling Odense) s.t.
6. DEN19950519 Thomas Edemann Jensen (Grenaa CC) s.t.
7. DEN19950507 Nikolaj Fevre (Kolding BC) s.t.
8. DEN19651111 Mathias Bregnhøj (Vejle CK) s.t.
9. DEN19960207 Jesper Bundgaard Vinkel (Holstebro CC) s.t.
10. DEN19970322 Niklas Larsen (Slagelse CR) s.t.
11. DEN19970121 Mikkel Honorè (Middelfart CC) s.t.
12. ISL19960919 Emil Tumi Viglundsson (Vejle CK) s.t.
13. DEN19970505 Mathias Norsgaard Jørgensen (Silkeborg IF Cykling) s.t.
14. DEN19950713 Simon Nybo Holgersen (Varde CK) s.t.
15. DEN19961011 Kasper Mølgaard Andersen (Varde CK) s.t.
16. DEN19951121 Jonas Koller Nielsen (Esbjerg CR) s.t.
17. DEN19950104 Nicolaj Moltke Steen (Horsens AC) s.t.
18. DEN19951011 Andreas Holm Gylling (CK Aarhus) s.t.
19. DEN19950208 Kasper Asgreen (Kolding BC) s.t.
20. DEN19950619 Mikkel Skjellerup (Aalborg CR) s.t.
21. DEN19960914 Lasse Rangstrup Nielsen (Varde CK) s.t.
22. DEN19951029 Jonas Nørskov (Grenaa CC) s.t.
23. DEN19950729 Rasmus Oliver Mogensen (CK Aarhus) s.t.
24. DEN19961025 Silas Zacharias Clemmensen (Aalborg CR) s.t.
25. DEN19950207 Niclas Møller Kjærhus Sørensen (Horsens AC) s.t.
Í flokki U 17 ( drengir fæddir 95 og 96) voru 80 þátttakendur skráðir til leiks , brautin var 32 km og hjólaðir tveir hringir eða 64 km , brautin var flöt með einni brekku.
Emil gekk mjög vel og hjólaði í fremsta hóp allan tímann og kom sá hópur saman í mark og aðeins sjónarmunur á milli manna og endaði Emil í 12 sæti á sama tíma og sigurvegarinn.
Þetta er stór áfangi og fyrsta stig í hús , en í DK safnar maður stigum allt tímabilið og gefa fyrstu 3 sætin 4,3 og 2 stig en svo næstu sæti þar á eftir 1 stig en það er mismunandi eftir fjölda þátttakanda hvað mörg sæti gefa stig.
Margir keppanda í DK er búnir að hjóla allt tímabilið og hafa ekki enn náð stigi en Emil náði sínu fyrsta stigi í sinni annari keppni og ekki annað en hægt að vera stoltur af því.
Þar að auki var verðlaunafé í boði og fékk hann heilar 50 danskar krónur í vasann fyrir þennan árangur.
Frábær dagur þar sem reynslan frá Tyrklandi vó þungt í að koma sér framar í feltið og ná stigi.
Kepnnin var hröð þrátt fyrir að tíminn sé ekki góður , því í upphafi keppni gerðist sá óvænti atburður að hestur ákvað að taka þátt og kom sé fyrir í fremsta hóp fyrir framan Emil og hægði það töluvert á hópnum á meðan hann var með.
U17 - 64 km.
1. DEN19960508 Patrick Leth (Odder CK) 01.43,41.
2. DEN19950505 Mathias Nørgård Villadsen (Nr. Søby CK) s.t.
3. DEN19950612 Frederik Maillund Lassen (Horsens AC) s.t.
4. DEN19950222 Henrik Pedersen (Nr. Søby CK) s.t.
5. DEN19960701 Nicolai Just Pedersen (Cykling Odense) s.t.
6. DEN19950519 Thomas Edemann Jensen (Grenaa CC) s.t.
7. DEN19950507 Nikolaj Fevre (Kolding BC) s.t.
8. DEN19651111 Mathias Bregnhøj (Vejle CK) s.t.
9. DEN19960207 Jesper Bundgaard Vinkel (Holstebro CC) s.t.
10. DEN19970322 Niklas Larsen (Slagelse CR) s.t.
11. DEN19970121 Mikkel Honorè (Middelfart CC) s.t.
12. ISL19960919 Emil Tumi Viglundsson (Vejle CK) s.t.
13. DEN19970505 Mathias Norsgaard Jørgensen (Silkeborg IF Cykling) s.t.
14. DEN19950713 Simon Nybo Holgersen (Varde CK) s.t.
15. DEN19961011 Kasper Mølgaard Andersen (Varde CK) s.t.
16. DEN19951121 Jonas Koller Nielsen (Esbjerg CR) s.t.
17. DEN19950104 Nicolaj Moltke Steen (Horsens AC) s.t.
18. DEN19951011 Andreas Holm Gylling (CK Aarhus) s.t.
19. DEN19950208 Kasper Asgreen (Kolding BC) s.t.
20. DEN19950619 Mikkel Skjellerup (Aalborg CR) s.t.
21. DEN19960914 Lasse Rangstrup Nielsen (Varde CK) s.t.
22. DEN19951029 Jonas Nørskov (Grenaa CC) s.t.
23. DEN19950729 Rasmus Oliver Mogensen (CK Aarhus) s.t.
24. DEN19961025 Silas Zacharias Clemmensen (Aalborg CR) s.t.
25. DEN19950207 Niclas Møller Kjærhus Sørensen (Horsens AC) s.t.
Subscribe to:
Posts (Atom)