Þá var komið að þriðju keppninni í Danaveldi. Sú kepnni fór fram í Hendensted rétt norðan við Vejle, Emil og nokkrir félagar úr skólunum hjóluðu á staðinn og tók þótt. Keppninn var 64 km hópstrat og aftur voru rétt rúmlega 80 keppendur skráðir til leiks þannig að 25 sæti vori í boði em gáfu stig.
Emil fór í keppnina með væntingum að enda ofarlega en í fyrsta hring varð slys fyrir framan hann og hann keyrði yfir viðkomandi og svo 3 sem keyrðu á hann. Við þetta fór keðjan af hjá honum og afturgjörðin skekktist.
Emil náði að tjasla þessu saman og hjóla áfram og þegar hann var að ljúka fyrsta hring og enn að hugsa hvort hann ætti að hjóla þetta einn hitti hann á annan sterkan strák sem hafði sprengt og ákváðu þeir að taka sénsinn og ná hópnum.
Þetta var góð ákvörðum því þeir hjólðu einir í 24 km og náðu pelatoninu á endanu í síðasta hring, Emil segir þetta erfiðasta sprett sem han hefur tekið enda ekki auðvelt að hjóla tveir uppi stóran hóp sem hjólaði á 40 km hraða.
Eftir að þeir náðu hópnum náðu þeir að detta inn í miðjan hóp og hjóla með þeim síðasta hringinn en þegar kom að enda spretti fór Emil ásamt nokkrum öðrum í " udbrud" en hann átti ekki nóga orku eftir til að klára það og í endasprettinum dróst hann aðeins til baka og endaði númer 22, þó ekki nema 2 sek á eftir fyrsta manni.
Glæsilegur árnagur engu að síður að ná að bjarga stigi með því að hjóla hópinn uppi og klára , drengurinn sem vann þessa vinnu með honum var aðeins óheppnari og var hjólaður niður í endaspretti og slasaðist lítillega.
Uppskeran 3 keppnir 2 stig.
Á morgun Þriðjudag mun danskur hjólreiðamður úr Team Saxobank og fyrrum Tour keppnandi halda fyrirlestur fyrir strákanna og gera á þeir Power test og vikuna þar á eftir fara þeir allir ásamt þjálfara í æfingarbúðir til Kaupmannahafnar þar sem einning verður fylgst með Heimsmeistarpkepnninni sem fer fram á götum borgarinnar.
Monday, September 12, 2011
Saturday, September 3, 2011
Fyrsta stig og fyrsta verðlaunafé í hús
Í dag tók Emil þátt í sinni annari keppni í Danaveldi, keppnin var haldinn í Grenaa á Norður-Jótlandi.
Í flokki U 17 ( drengir fæddir 95 og 96) voru 80 þátttakendur skráðir til leiks , brautin var 32 km og hjólaðir tveir hringir eða 64 km , brautin var flöt með einni brekku.
Emil gekk mjög vel og hjólaði í fremsta hóp allan tímann og kom sá hópur saman í mark og aðeins sjónarmunur á milli manna og endaði Emil í 12 sæti á sama tíma og sigurvegarinn.
Þetta er stór áfangi og fyrsta stig í hús , en í DK safnar maður stigum allt tímabilið og gefa fyrstu 3 sætin 4,3 og 2 stig en svo næstu sæti þar á eftir 1 stig en það er mismunandi eftir fjölda þátttakanda hvað mörg sæti gefa stig.
Margir keppanda í DK er búnir að hjóla allt tímabilið og hafa ekki enn náð stigi en Emil náði sínu fyrsta stigi í sinni annari keppni og ekki annað en hægt að vera stoltur af því.
Þar að auki var verðlaunafé í boði og fékk hann heilar 50 danskar krónur í vasann fyrir þennan árangur.
Frábær dagur þar sem reynslan frá Tyrklandi vó þungt í að koma sér framar í feltið og ná stigi.
Kepnnin var hröð þrátt fyrir að tíminn sé ekki góður , því í upphafi keppni gerðist sá óvænti atburður að hestur ákvað að taka þátt og kom sé fyrir í fremsta hóp fyrir framan Emil og hægði það töluvert á hópnum á meðan hann var með.
U17 - 64 km.
1. DEN19960508 Patrick Leth (Odder CK) 01.43,41.
2. DEN19950505 Mathias Nørgård Villadsen (Nr. Søby CK) s.t.
3. DEN19950612 Frederik Maillund Lassen (Horsens AC) s.t.
4. DEN19950222 Henrik Pedersen (Nr. Søby CK) s.t.
5. DEN19960701 Nicolai Just Pedersen (Cykling Odense) s.t.
6. DEN19950519 Thomas Edemann Jensen (Grenaa CC) s.t.
7. DEN19950507 Nikolaj Fevre (Kolding BC) s.t.
8. DEN19651111 Mathias Bregnhøj (Vejle CK) s.t.
9. DEN19960207 Jesper Bundgaard Vinkel (Holstebro CC) s.t.
10. DEN19970322 Niklas Larsen (Slagelse CR) s.t.
11. DEN19970121 Mikkel Honorè (Middelfart CC) s.t.
12. ISL19960919 Emil Tumi Viglundsson (Vejle CK) s.t.
13. DEN19970505 Mathias Norsgaard Jørgensen (Silkeborg IF Cykling) s.t.
14. DEN19950713 Simon Nybo Holgersen (Varde CK) s.t.
15. DEN19961011 Kasper Mølgaard Andersen (Varde CK) s.t.
16. DEN19951121 Jonas Koller Nielsen (Esbjerg CR) s.t.
17. DEN19950104 Nicolaj Moltke Steen (Horsens AC) s.t.
18. DEN19951011 Andreas Holm Gylling (CK Aarhus) s.t.
19. DEN19950208 Kasper Asgreen (Kolding BC) s.t.
20. DEN19950619 Mikkel Skjellerup (Aalborg CR) s.t.
21. DEN19960914 Lasse Rangstrup Nielsen (Varde CK) s.t.
22. DEN19951029 Jonas Nørskov (Grenaa CC) s.t.
23. DEN19950729 Rasmus Oliver Mogensen (CK Aarhus) s.t.
24. DEN19961025 Silas Zacharias Clemmensen (Aalborg CR) s.t.
25. DEN19950207 Niclas Møller Kjærhus Sørensen (Horsens AC) s.t.
Í flokki U 17 ( drengir fæddir 95 og 96) voru 80 þátttakendur skráðir til leiks , brautin var 32 km og hjólaðir tveir hringir eða 64 km , brautin var flöt með einni brekku.
Emil gekk mjög vel og hjólaði í fremsta hóp allan tímann og kom sá hópur saman í mark og aðeins sjónarmunur á milli manna og endaði Emil í 12 sæti á sama tíma og sigurvegarinn.
Þetta er stór áfangi og fyrsta stig í hús , en í DK safnar maður stigum allt tímabilið og gefa fyrstu 3 sætin 4,3 og 2 stig en svo næstu sæti þar á eftir 1 stig en það er mismunandi eftir fjölda þátttakanda hvað mörg sæti gefa stig.
Margir keppanda í DK er búnir að hjóla allt tímabilið og hafa ekki enn náð stigi en Emil náði sínu fyrsta stigi í sinni annari keppni og ekki annað en hægt að vera stoltur af því.
Þar að auki var verðlaunafé í boði og fékk hann heilar 50 danskar krónur í vasann fyrir þennan árangur.
Frábær dagur þar sem reynslan frá Tyrklandi vó þungt í að koma sér framar í feltið og ná stigi.
Kepnnin var hröð þrátt fyrir að tíminn sé ekki góður , því í upphafi keppni gerðist sá óvænti atburður að hestur ákvað að taka þátt og kom sé fyrir í fremsta hóp fyrir framan Emil og hægði það töluvert á hópnum á meðan hann var með.
U17 - 64 km.
1. DEN19960508 Patrick Leth (Odder CK) 01.43,41.
2. DEN19950505 Mathias Nørgård Villadsen (Nr. Søby CK) s.t.
3. DEN19950612 Frederik Maillund Lassen (Horsens AC) s.t.
4. DEN19950222 Henrik Pedersen (Nr. Søby CK) s.t.
5. DEN19960701 Nicolai Just Pedersen (Cykling Odense) s.t.
6. DEN19950519 Thomas Edemann Jensen (Grenaa CC) s.t.
7. DEN19950507 Nikolaj Fevre (Kolding BC) s.t.
8. DEN19651111 Mathias Bregnhøj (Vejle CK) s.t.
9. DEN19960207 Jesper Bundgaard Vinkel (Holstebro CC) s.t.
10. DEN19970322 Niklas Larsen (Slagelse CR) s.t.
11. DEN19970121 Mikkel Honorè (Middelfart CC) s.t.
12. ISL19960919 Emil Tumi Viglundsson (Vejle CK) s.t.
13. DEN19970505 Mathias Norsgaard Jørgensen (Silkeborg IF Cykling) s.t.
14. DEN19950713 Simon Nybo Holgersen (Varde CK) s.t.
15. DEN19961011 Kasper Mølgaard Andersen (Varde CK) s.t.
16. DEN19951121 Jonas Koller Nielsen (Esbjerg CR) s.t.
17. DEN19950104 Nicolaj Moltke Steen (Horsens AC) s.t.
18. DEN19951011 Andreas Holm Gylling (CK Aarhus) s.t.
19. DEN19950208 Kasper Asgreen (Kolding BC) s.t.
20. DEN19950619 Mikkel Skjellerup (Aalborg CR) s.t.
21. DEN19960914 Lasse Rangstrup Nielsen (Varde CK) s.t.
22. DEN19951029 Jonas Nørskov (Grenaa CC) s.t.
23. DEN19950729 Rasmus Oliver Mogensen (CK Aarhus) s.t.
24. DEN19961025 Silas Zacharias Clemmensen (Aalborg CR) s.t.
25. DEN19950207 Niclas Møller Kjærhus Sørensen (Horsens AC) s.t.
Sunday, August 21, 2011
Fyrsta vikan / keppnin í Danmörku
Jæja þá er fyrsta vikan í nýjum skóla liðinn , Emil gengur vel , það er stíft prógram í skólanum frá 7 á morgnanna til 8 á kvöldin þar sem meðal annars er æft 2 sinnum á dag.
Emil er kominn á fljúgandi skrið í dönsku og á orðið mikið að félögum og líkar mjög vel.
Emil er genginn í Vejle Cykle klub ( www.vck.dk) og er þá orðinn löglegur í dönskum keppnum.
Hann tók þátt í sinni fyrstu keppni á laugardaginn og var það eins og allt annað sem gerist þessa daganna
" en stor oplivelse ".
Honum brá svolítið þegar enginn annar en Bjarne Riis var mættur á marklínuna með syni sína og litlu mátti muna seinna um daginn að Bjarne keyrði hann niður í stóra Audi bílnum sínum.
Emil tók þátt í sínum flokki U17 en það eru jafnaldrar hans og ári eldri en í þeim flokki voru 80 þátttakendur.
Guldhammer hafði gert keppnisplan þar sem hann vildi að Emil myndi ná að fylgja fremsta hóp og stinga af niður brekku í síðasta hring en það gekk ekki eftir því Emil lenti í að festast inni á milli manna á leið upp bratta brekku og þar sprakk hjá einum þeirra og á nokkrum sekúndum var hann dottinn úr fremsta hóp og náði honum aldrei aftur.
Emil sagði þessa keppni mjög harða og menn látið finna mikið fyrir sér og fannst honum mjög lærdómsríkt að taka þátt.
Næstu helgi mun hann ekki keppa því þá fer DM fram í Kaupmannahöfn og hann má ekki keppa þar, þar sem hann er Íslendingur.
Myndir úr keppninnn á laugardaginn http://mbaek.dk/main.php?g2_itemId=98028&g2_page=2
Hilsen Farman
Emil er kominn á fljúgandi skrið í dönsku og á orðið mikið að félögum og líkar mjög vel.
Emil er genginn í Vejle Cykle klub ( www.vck.dk) og er þá orðinn löglegur í dönskum keppnum.
Hann tók þátt í sinni fyrstu keppni á laugardaginn og var það eins og allt annað sem gerist þessa daganna
" en stor oplivelse ".
Honum brá svolítið þegar enginn annar en Bjarne Riis var mættur á marklínuna með syni sína og litlu mátti muna seinna um daginn að Bjarne keyrði hann niður í stóra Audi bílnum sínum.
Emil tók þátt í sínum flokki U17 en það eru jafnaldrar hans og ári eldri en í þeim flokki voru 80 þátttakendur.
Guldhammer hafði gert keppnisplan þar sem hann vildi að Emil myndi ná að fylgja fremsta hóp og stinga af niður brekku í síðasta hring en það gekk ekki eftir því Emil lenti í að festast inni á milli manna á leið upp bratta brekku og þar sprakk hjá einum þeirra og á nokkrum sekúndum var hann dottinn úr fremsta hóp og náði honum aldrei aftur.
Emil sagði þessa keppni mjög harða og menn látið finna mikið fyrir sér og fannst honum mjög lærdómsríkt að taka þátt.
Næstu helgi mun hann ekki keppa því þá fer DM fram í Kaupmannahöfn og hann má ekki keppa þar, þar sem hann er Íslendingur.
Myndir úr keppninnn á laugardaginn http://mbaek.dk/main.php?g2_itemId=98028&g2_page=2
Hilsen Farman
Kominn í Skóla í Danmörku
Jæja þá er stóri draumurinn orðinn að veruleika.
Eftir glæsilegan árangur í Tyrklandi tók Emil Tumi þeirri áskorun að fara í skóla í Danaveldi.
Hann mun gana í 10 bekk ( 9 klasse) í http://www.vejleidraetsefterskole.dk/ og æfa undir handleiðslu Thomas Guldhammer sem er atvinnumaður í hjólreiðum.
Eftir glæsilegan árangur í Tyrklandi tók Emil Tumi þeirri áskorun að fara í skóla í Danaveldi.
Hann mun gana í 10 bekk ( 9 klasse) í http://www.vejleidraetsefterskole.dk/ og æfa undir handleiðslu Thomas Guldhammer sem er atvinnumaður í hjólreiðum.
Friday, July 29, 2011
Thursday, July 28, 2011
Annað markmið dagsins
Hingað til hefur verið bannað hjá okkur feðgum að borða fyrir utan Ólympíuþorpið og
til að fanga árangri dagsins ætlum við einhvar staðar niður í svartasta Trabzon og borða ekta
Tyrknest Kebab ( ósk frá drengnum áður en hjólað var í dag)
til að fanga árangri dagsins ætlum við einhvar staðar niður í svartasta Trabzon og borða ekta
Tyrknest Kebab ( ósk frá drengnum áður en hjólað var í dag)
13 sek frá verðlaunapalli
Jæja þá kom stóri dagurinn sem við höfðum beðið eftir hér í Trapzon , 70,8 km Hópstart með 96 þátttakendum.
Emil vaknaði klár í slaginn borðari lítinn morgunmat kl 9 til að gleðja matarlystina sem hefur verið lítil eftir að átökin hófust. Síðan fór hann í spagetti át kl 11:30 og við rúlluðum af stað eftir það í miðbæ Trapzon.
Stemminginn var mögnuð rétt fyrir kl 13 þegar 96 drengir höfðu farið í gegnum gíra tjékk og stilltu sér við rásmarkið , þarna var hjarsláttur pabba orðinn mikill enda hræddur um að þessi dagur sem var okkar aðaláhersla í ferðinni myndi ekki enda vel miðað við formið í gær.
Drengurinn ræsti í þessum stóra hóp kl 1300 og var byrjað í miðri brekku þar sem endamarkið var líka.
Kallinn dreif sig á viðgerðarzone og beið þar með vatn , í fyrsta hring var drenginn enn í stóra hópnum , svoleiðis var staðann líka alla næstu hringi , nokkrir búnir að missa af hópnum en hann hélt sér enn inni.
Eftir 5 hringi ( ca 60 km ) var meðalhraðinn 45 km/klst og enn sat hann eins og kóngur í hópnum og virtist eiga nóg eftir.
Síðati hringurinn var hjólaðar stíft og þegar að komið var að brekkunni höfðu tveir slitið sig frá hópnum en hópur kom rétt á eftir , endaspretturinn byrjaði ekki fyrr en í byrjun brekkurnar og átti Emil þá erfitt mað að komast í gengum hópinn en skildi samt marga eftir í brekkunni .
Hann kom inn á tímanum 1.48.19 , 13 sek frá verðlaunasæti. Frábær árangur og sannar að hann er á meðal þeirra fremstu í þessari grein í Evrópu og getur farið stoltur héðan.
Hann er að vísu smá svekktur að hafa ekki farið fyrr af stað og jafnvel krækt sér í betra sæti en allt þetta fer í reynslu bankann. Hann beið alltaf eftir að Daninn færi en hann var sprunginn á því en Emil á meira enn nóg eftir og hefði alveg getað tekið sprettinn fyrr.
Það hafði einnig mikið að segja að vanta liðsfélaga til að búa til pláss fyrir endasprettinn en hjólasportið krest þess svolítið að hafa félaga til að hjálpa í brautinni svo þú lokist ekki inni í beygjunum. En það skrifast einnig á reynsluleysi að vita ekki hvenær hann ætti að fara.
Enn og aftur glæsilegur árangur og æðislegt að skilja 2 af 3 dönunum eftir fyrir aftan sig en þeir enduðu í 68 og 71 sæti , og sá þriðji þeirra í 53 með 1 sek betri tíma en Emil.
Íslenskir og danskir áhorfendur voru stoltir af honum í dag og ekki síst pabbinn sem ræður sér ekki að kæti enda markmiði ferðarinnar náð , búið að stimpla sig inn með sóma í þeim tveimur greinum sem hann hafði keppt í áður.
Núna er bara að spíta í lófanna og stefna á eitt mót í DK í haust.
Það var frábært að sjá í dag hvað þessar æfingar með Dönum hafa skilað okkur og vill ég hrósa ÍSÍ fyrir þetta frábæra skipulag að fara hérna fyrir mót og æfa.
Ef hann hefði ekki hjólað með þeim fyrir mót hefði hann aldrei setið þarna í dag því þessum hraða hefur hann ekki kynnst áður í keppni.
En eins og drengurinn sagði við starfsfólk ÍSÍ þegar hann kom í mark,
“ þetta er nú ekki flókinn íþrótt það þarf bara að hjóla “
Kveðja frá brosandi feðgum í Trabon Tyrklandi
Wednesday, July 27, 2011
Okkar líðan
Svo til að leggja sportið aðeins til hliðar , þá líður okkur ógeðslega vel hérna í tyrkja-guddu landi , fólkið hér er frábært ( já Víglundur er að skrifa), maturinn æði ég hef aldrei borðað eins mikið af ólívum á 10 dögum ;)
Við feðgarnir erum búnir að vera samstilltari en nokkru sinni fyrr og njótum þess í botn að vera hér og einbeita okkur að hjólreiðum alla daga , við erum búinr að fá allt sem við vildum fá út úr þessari ferð og miklu meira en það , ótrúlega lærdómsríkt , búið að stimpla sig inn í hjólaheiminn og búið að ná samböndum í Danaveldi sem eiga eftir að reynast okkur dýrmæt.
Drengurinn er ákveðinn að fylgja þessu eftir og vinna áfram að markmiðum sínu í hjólreiðum.
Annars frábær dvöld í flottu umhverfi við góðar aðstæður sem henda okkur vel enda orðnir sólbrúnir og sætir þegar við komum heim í íslenska haustið.
Við feðgarnir erum búnir að vera samstilltari en nokkru sinni fyrr og njótum þess í botn að vera hér og einbeita okkur að hjólreiðum alla daga , við erum búinr að fá allt sem við vildum fá út úr þessari ferð og miklu meira en það , ótrúlega lærdómsríkt , búið að stimpla sig inn í hjólaheiminn og búið að ná samböndum í Danaveldi sem eiga eftir að reynast okkur dýrmæt.
Drengurinn er ákveðinn að fylgja þessu eftir og vinna áfram að markmiðum sínu í hjólreiðum.
Annars frábær dvöld í flottu umhverfi við góðar aðstæður sem henda okkur vel enda orðnir sólbrúnir og sætir þegar við komum heim í íslenska haustið.
Annar keppnisdagur
Jæja þá er annar keppnisdagur liðinn, Emil lenti í öðrum riðli Criterium keppnarinnar og renndum við blint í sjóinn því hann hefur einu sinni prófað svona keppni á Íslandi en ekki með neina jafninga sér við hlið og því vissum við svo sem lítið hvernig þetta færi fram. En til að gera þetta enn meira spennandi þá fengum við líka sléttar 40 gráður á hitamælinn áður en keppnin hófst.
Danski landsliðsþjálfarinn setti dagsskipunina fyrir okkur þannig að Mattías K ( sem vann Gull í gær) myndi leiða grúppuna og Emil átti að elta hann , Mattihas átti að keyra grúppuna af stað en alls ekki of hratt í byrjun og hægja síðan enn meira og láta Emil stinga af og leifa honum að liggja á undan grúppunni.
Þetta plan gekk aldrei eftir því þegar þeir félagar komu á star línuna snerist athylgi fjölmiðla manna og annara keppenda um Mattias sem missti stjórn á sér og keyrði eins og hann ætti lífið að leysa, allir hinir stóru fylgdu á eftir og Emil var "sleginn" með olnbogum og höndum út úr hópnum eins og " pínu lítil fluga " strax í byrjun og komst aldrei í hópinn aftur , eftir það var vonin og trúin horfinn.
Eftir það reyndi hann að hjóla með keppanda frá Aserbjasan sem var ekkert nema leiðindin og vildi ekki vinna með honum og eftir stuttan slag við hann fór að bíða eftir því að vera sleginn út og endaði þar með í B úrslitum. Þessi grúppa sem hann hjólaði í var sú hraðasta og erfiðasta í þessari keppni og gott dæmi um það komst svíi sem hann sigraði í gær í A úrslit úr fyrstu grúppu.
Emil mætti síðan í B úrslit með hangandi haus og lenti í svipaðri stöðu og fyrr um daginn og var hringaður og endaði í 25 sæti í B úrslitum af 48 , sem skilar 73 sæti í heildar keppninni í dag.
Danir lentu líka í vandræðum og Jonas Paulsen sem þeir höfðu gert væntingar til að myndi vinna þessa keppni kom 17 inn í sínum riðli og lenti þar með líka í úrslitum .
Vonbrigði Dana voru ekki búinn þar því í A úrslitum var planið að Mattias K myndi hjálpa Mattiasi Risk með að taka gullið en í síðasta hring datt annar keppandi á Risk og stellið á hjólinu hans fór í tvennt á afturhlutanum.
Risk slapp ómeiddur og fær hjól í láni fyrir morgun daginn. Mattias K var annar þegar þetta gerðist en fékk skilaboðin of seint og var búinn að láta sig falla til baka til að hjálpa Risk og datt þar með niður í 10 sæti.
Lærdómsríkur dagur enn og aftur , það klikkuðu smá atriði sem klikka þegar þreytan segir til sín , Emil fór af stað án þess að borða nógu vel , gerðum okkur væntingar um að geta fylgt sem gekk ekki eftir , og þá hvarf vonin , trúin og sjálfstraustið, en sennilega gerði hann rétt að velja að spara kraftana fyrir hópstartið sem er á morgun.
Morgundagurinn
Á morgun er síðasti keppnisdagur 70, 2 km hópstart í gríðarlega erfðri braut sem ég lýsti fyrr í vikunni , við gerum okkar besta til að fara vel undirbúnir og skipulagðir í þá keppni og vonum að við náum að halda okkur fyrir ofan þá keppendur sem hann hefur sannarlega burði til að sigra, verkefnið er erfitt, en vonandi fer hann þetta á seiglunni og viljanum :
Danski landsliðsþjálfarinn setti dagsskipunina fyrir okkur þannig að Mattías K ( sem vann Gull í gær) myndi leiða grúppuna og Emil átti að elta hann , Mattihas átti að keyra grúppuna af stað en alls ekki of hratt í byrjun og hægja síðan enn meira og láta Emil stinga af og leifa honum að liggja á undan grúppunni.
Þetta plan gekk aldrei eftir því þegar þeir félagar komu á star línuna snerist athylgi fjölmiðla manna og annara keppenda um Mattias sem missti stjórn á sér og keyrði eins og hann ætti lífið að leysa, allir hinir stóru fylgdu á eftir og Emil var "sleginn" með olnbogum og höndum út úr hópnum eins og " pínu lítil fluga " strax í byrjun og komst aldrei í hópinn aftur , eftir það var vonin og trúin horfinn.
Eftir það reyndi hann að hjóla með keppanda frá Aserbjasan sem var ekkert nema leiðindin og vildi ekki vinna með honum og eftir stuttan slag við hann fór að bíða eftir því að vera sleginn út og endaði þar með í B úrslitum. Þessi grúppa sem hann hjólaði í var sú hraðasta og erfiðasta í þessari keppni og gott dæmi um það komst svíi sem hann sigraði í gær í A úrslit úr fyrstu grúppu.
Emil mætti síðan í B úrslit með hangandi haus og lenti í svipaðri stöðu og fyrr um daginn og var hringaður og endaði í 25 sæti í B úrslitum af 48 , sem skilar 73 sæti í heildar keppninni í dag.
Danir lentu líka í vandræðum og Jonas Paulsen sem þeir höfðu gert væntingar til að myndi vinna þessa keppni kom 17 inn í sínum riðli og lenti þar með líka í úrslitum .
Vonbrigði Dana voru ekki búinn þar því í A úrslitum var planið að Mattias K myndi hjálpa Mattiasi Risk með að taka gullið en í síðasta hring datt annar keppandi á Risk og stellið á hjólinu hans fór í tvennt á afturhlutanum.
Risk slapp ómeiddur og fær hjól í láni fyrir morgun daginn. Mattias K var annar þegar þetta gerðist en fékk skilaboðin of seint og var búinn að láta sig falla til baka til að hjálpa Risk og datt þar með niður í 10 sæti.
Lærdómsríkur dagur enn og aftur , það klikkuðu smá atriði sem klikka þegar þreytan segir til sín , Emil fór af stað án þess að borða nógu vel , gerðum okkur væntingar um að geta fylgt sem gekk ekki eftir , og þá hvarf vonin , trúin og sjálfstraustið, en sennilega gerði hann rétt að velja að spara kraftana fyrir hópstartið sem er á morgun.
Morgundagurinn
Á morgun er síðasti keppnisdagur 70, 2 km hópstart í gríðarlega erfðri braut sem ég lýsti fyrr í vikunni , við gerum okkar besta til að fara vel undirbúnir og skipulagðir í þá keppni og vonum að við náum að halda okkur fyrir ofan þá keppendur sem hann hefur sannarlega burði til að sigra, verkefnið er erfitt, en vonandi fer hann þetta á seiglunni og viljanum :
Tuesday, July 26, 2011
1 fyrsti keppnisdagur
Jæja þá er stórstundin orðinn að veruleika fyrsta keppninn á alþjóðlegri grundu og það ekkert að verra sortinni , allir efnilegustu hjólreiðamenn evrópu saman komnir og gaman að sjá hvort drengurinn á heima hér eða ekki.
Dagurinn byrjaði HRÆÐILEGA, Emil fór vegg meginn framúr og allt var í hnút , maginn hringsnertist og skilaði allri nærinu gærdagsins í stóru postulínsskálina á herberginu og ekkert komst niður hvorki matur né vökvi.
Þar með voru öll plön dagsins ónýt og undirbúningurinn í molum, eftir nokkrar erfiðar stundir var ákveðið að mæta á staðinn og sjá hvort hægt væri að þrauka í gegnum þetta.
Hann hóf upphitun á trainer í skugga undir hraðbrautarbrú og var sannarlega þörf á því, því sólinn skein og 36 gráðu hiti.
Þegar leið á upphitunin fóru orkudrykkar að renna niður og nokkur orku gel og eftir gott samtal við Andra frá ÍSÍ og símtal frá Maríu Ögn fóru hlutirnir að snúast aðeins betur.
Kl 13.33 á staðartíma var hann kynntur til leiks , startað á palli eins og í öðrum stórum mótum og drengurinn renndi á stað í óvissuna á eftir sænskum keppninauti. Emil byrjaði frekar illa en eftir ca 5 til 6 min fór hann að snúna betur og eftir að hafa snúið við eftir fyrstu 4,5 km datt hann í gírinn og hjólaði ótrúlega vel seinni hlutann og vann vel á þann sænska .
Hann kom í mark við mikinn fögnuð fjölmargra íslenskra áhorfenda við markið á tímanum 14:19
Frábær tími og meðal hraðinn 37,72 km/klst, en Emil hafði sett sér markmið fyrir keppni að klára á 15 min.
Þessi tími skilaði honum 78 sæti af 96 keppendum en dæmi um hversu jöfn þessi keppni er þá munar ekki nema 76 sekúndum á Emil og þjóðverjanum sem var í 2 sæti ( 13:03), þannig að örfár sec í viðbót hefði lyft honum hátt upp í listanum. Sigurvegarinn var svo besti vinur Emils í danska landsliðinu Matthias K, en hann gekk í þann skóla í vetur sem danirnir vilja fá Emil í og sigraði hann á 12:40 , 23 sek á undan næsta manni , ótrúlegur tími hjá 16 ára gömlum dreng.
Danski þjálfarinn talaði við Emil eftir keppnina og sagði hann geta verið stoltan af þessum árangri , ári yngri en flestir keppendur , reynslu lítill og í sinni fyrstu keppni, og óskaði honum til hamingju með að vera búinn að sanna sig.
Pabbi gamli getur ekki annað en verið stoltur eftir erfiðan dag þar sem við náðum að halda haus þrátt fyrir allt mótlætið í morgun og drengurinn kom svo og sannaði að hann á fullt erindi í að hjóla með þeim bestu í Evrópu á hans aldri.
Við þökkum kveðjunar og stuðninginn í dag og leggjumst í hvílu fyrir átök morgun dagsins sem eru 2 stk Criterium keppni, 25 km kl 10:00 og 35 km kl 15:00
Sveitt kveðja úr 36 stiga hita
Illa upplagðir í upphitun
Andri að stappa í hann stálinu
Á æfingu í gær
Þessar hafa komið sér vel , ferðast í þeim , sofið og æft ,
Þarf kannski að þvo þær þegar við komum heim ;)
Dagurinn byrjaði HRÆÐILEGA, Emil fór vegg meginn framúr og allt var í hnút , maginn hringsnertist og skilaði allri nærinu gærdagsins í stóru postulínsskálina á herberginu og ekkert komst niður hvorki matur né vökvi.
Þar með voru öll plön dagsins ónýt og undirbúningurinn í molum, eftir nokkrar erfiðar stundir var ákveðið að mæta á staðinn og sjá hvort hægt væri að þrauka í gegnum þetta.
Hann hóf upphitun á trainer í skugga undir hraðbrautarbrú og var sannarlega þörf á því, því sólinn skein og 36 gráðu hiti.
Þegar leið á upphitunin fóru orkudrykkar að renna niður og nokkur orku gel og eftir gott samtal við Andra frá ÍSÍ og símtal frá Maríu Ögn fóru hlutirnir að snúast aðeins betur.
Kl 13.33 á staðartíma var hann kynntur til leiks , startað á palli eins og í öðrum stórum mótum og drengurinn renndi á stað í óvissuna á eftir sænskum keppninauti. Emil byrjaði frekar illa en eftir ca 5 til 6 min fór hann að snúna betur og eftir að hafa snúið við eftir fyrstu 4,5 km datt hann í gírinn og hjólaði ótrúlega vel seinni hlutann og vann vel á þann sænska .
Hann kom í mark við mikinn fögnuð fjölmargra íslenskra áhorfenda við markið á tímanum 14:19
Frábær tími og meðal hraðinn 37,72 km/klst, en Emil hafði sett sér markmið fyrir keppni að klára á 15 min.
Þessi tími skilaði honum 78 sæti af 96 keppendum en dæmi um hversu jöfn þessi keppni er þá munar ekki nema 76 sekúndum á Emil og þjóðverjanum sem var í 2 sæti ( 13:03), þannig að örfár sec í viðbót hefði lyft honum hátt upp í listanum. Sigurvegarinn var svo besti vinur Emils í danska landsliðinu Matthias K, en hann gekk í þann skóla í vetur sem danirnir vilja fá Emil í og sigraði hann á 12:40 , 23 sek á undan næsta manni , ótrúlegur tími hjá 16 ára gömlum dreng.
Danski þjálfarinn talaði við Emil eftir keppnina og sagði hann geta verið stoltan af þessum árangri , ári yngri en flestir keppendur , reynslu lítill og í sinni fyrstu keppni, og óskaði honum til hamingju með að vera búinn að sanna sig.
Pabbi gamli getur ekki annað en verið stoltur eftir erfiðan dag þar sem við náðum að halda haus þrátt fyrir allt mótlætið í morgun og drengurinn kom svo og sannaði að hann á fullt erindi í að hjóla með þeim bestu í Evrópu á hans aldri.
Við þökkum kveðjunar og stuðninginn í dag og leggjumst í hvílu fyrir átök morgun dagsins sem eru 2 stk Criterium keppni, 25 km kl 10:00 og 35 km kl 15:00
Sveitt kveðja úr 36 stiga hita
Illa upplagðir í upphitun
Andri að stappa í hann stálinu
Á æfingu í gær
Þessar hafa komið sér vel , ferðast í þeim , sofið og æft ,
Þarf kannski að þvo þær þegar við komum heim ;)
Monday, July 25, 2011
Síðasti undirbúningsdagurin
Jæja þá er hann liðinn síðasti þægilegi dagurinn að sinni, á morgun tekur alvaran við með látum.
Í dag hjólaði hann tímatökubrautina til að prófa hvort hjólið væri ekki eins og hann vildi hafa það og aðeins að testa hlutina í síðasta skipti , allt gekk vel og hann klár í slaginn.
Ég sat tæknifundi í dag og komu heima menn enn á óvart með skrítnu skipulagi , keppnin fer fram eftir reglum UCI nema þar sem það hentar þeim að breyta, td má ekki nota TT hjálm í tímatökunni og átti að banna heilgalla líka en þá sló lýðurinn í borðið.
Emil fékk úthlutað númer ( og UCI leyfi) og verður með númerið 48 á bakinu. Hann var einnig heppinn með startröð í tímatökunni en hann mun fara á stað númer 33 af 96 keppendum, og á hann rástíma kl 13:33 á staðartíma , 10:33 á íslenskum.
Það er mikil tilhlökkun í honum og hann er vel upplagður , hjólið ný bónað og klárt og allt annað að verða tilbúið, við eigum eftir að merkja keppnisbílinn og svo nærast og taka létta hreyfingu í fyrramálið.
Á miðvikudag er svo kríteríum og vorum við búnir að heyra að fyrstu 12 færu í A og næstu 12 í B úrslit, en fengum að vita í dag að fyrirkomulagið er annað.
Keppendum verður skipt í 3 riðla ( 32 í hverjum) og fara 16 úr hverjum í A úrslit og 16 í B , þannig að allir keppendur keyra tvær keyrslur þennan dag , 25 km um morguninn og 35 seinna um daginn , þetta gerir prógramið enn erfiðara þessa 3 daga því við vorum að reikna með að nota þessi keppni sem aðlögun að hópstarti en nú þegar möguleikarnir á því að komast í A úrslit eru orðnir meiri í vilji í drengnum að keyra þetta á fullum krafti.
Tyrkneska sjónvarpstöðin TRT sport sýnir beint frá leikunum og höfum við heyrt að þeir sýni hjólreiðar á morgun , spurning hvort sé hægt að finna hana á netinu.
Annars biðjum við að heilsa að sinni og skrifum aftur eftir fyrsta dag á stóra sviðinu ;)
Settningarhátíð
Jæja þá er stóra stundin runninn upp , í gærkvöldi gegnum við Íslendingar, 22 þátttakendur ásamt fylgdarliði inn á knattspyrnuleikvanginn hér í Trabzon sem tekur 24.000 áhorfendur í sæti.
Völlurinn var tröðfullur og ekki laust við að gæsahúðin sæist ofan úr stúku þegar allir þessir áhorfendur fögnuðu þegar litla íshokkýþjóðinn ( að sögn tyrknesku þulanna) gekk inn á teppalagðan leikvanginn.
Arna frjálsíþróttastúlka gekk fremst með þjóðfánan og svo allur hópurinn í kjölfarið , stemmingin á vellinum var mikil og einnig baksviðs þar sem 4000 þáttakendur gerðu sig klára til að ganga inn , mikið sungið og hvattningarhróp hljómuðu.
Það varpaði smá skugga á athöfnina en er víst að verða daglegt brauð, að áhorfendur bauluðu á Ísraelsmenn sem gengu inn fljótlega á eftir okkur.
Eftir að allir voru gengnir inn og höfðu fundið sinn stað á vellinum fór í gang skemmtidagskrá og ræðuhöld sem Tyrkir geta verið stoltir af enda eru þeir að sækja um að halda OL 2020 og var gærkvöldið sýningarglugginn þeirra. Þegar eldurinn var tendraður tók við einhver magnaðasta flugeldasýning sem við höfum séð , það komu sprengur úr öllum áttum upp úr sviðinu, leikvangnum , grasflötinni , alveg mögnuð sýning þar sem vatni, eldi og laser geislum var blandað saman við flugelda.
Í dag byrjar svo alvaran , okkar fyrstu keppendur eru ýmist farnir í laugina eða á tennisvöllinn en nokkrir fá að sitja heima og undirbúa sig fyrir morgundaginn og er Emil Tumi meðal þeirra.
Dagskrá dagsins hjá honum er hvíld , stutt hjólaæfing , nudd og undirbúningur , á meðan sá gamli fær að sitja tæknifundi og ganga frá skráningum, fá númer og tilheyrandi fyrir morgundaginn auk þess að fá hjólið samþykkt.
Kveðja Frá Trabzon
Víglundur
Völlurinn var tröðfullur og ekki laust við að gæsahúðin sæist ofan úr stúku þegar allir þessir áhorfendur fögnuðu þegar litla íshokkýþjóðinn ( að sögn tyrknesku þulanna) gekk inn á teppalagðan leikvanginn.
Arna frjálsíþróttastúlka gekk fremst með þjóðfánan og svo allur hópurinn í kjölfarið , stemmingin á vellinum var mikil og einnig baksviðs þar sem 4000 þáttakendur gerðu sig klára til að ganga inn , mikið sungið og hvattningarhróp hljómuðu.
Það varpaði smá skugga á athöfnina en er víst að verða daglegt brauð, að áhorfendur bauluðu á Ísraelsmenn sem gengu inn fljótlega á eftir okkur.
Eftir að allir voru gengnir inn og höfðu fundið sinn stað á vellinum fór í gang skemmtidagskrá og ræðuhöld sem Tyrkir geta verið stoltir af enda eru þeir að sækja um að halda OL 2020 og var gærkvöldið sýningarglugginn þeirra. Þegar eldurinn var tendraður tók við einhver magnaðasta flugeldasýning sem við höfum séð , það komu sprengur úr öllum áttum upp úr sviðinu, leikvangnum , grasflötinni , alveg mögnuð sýning þar sem vatni, eldi og laser geislum var blandað saman við flugelda.
Í dag byrjar svo alvaran , okkar fyrstu keppendur eru ýmist farnir í laugina eða á tennisvöllinn en nokkrir fá að sitja heima og undirbúa sig fyrir morgundaginn og er Emil Tumi meðal þeirra.
Dagskrá dagsins hjá honum er hvíld , stutt hjólaæfing , nudd og undirbúningur , á meðan sá gamli fær að sitja tæknifundi og ganga frá skráningum, fá númer og tilheyrandi fyrir morgundaginn auk þess að fá hjólið samþykkt.
Kveðja Frá Trabzon
Víglundur
Sunday, July 24, 2011
Dagur 4
Þá er komið að nokkrum línum frá okkar fjórða degi hér í pardís.
Það er enginn smá lúksus að fá að njóta þess að æfa hér við bestu aðstæður og hafa engum öðrum skildum að gegna nema, borða , hvíla sig og þrífa hjólið. Emil sinnir þessu öllu vel og þá kannski einna best matnum ;)
Matartímarnir hér eru langir og fer hann td alltaf tvisar í kvöld mat kl 18 og 22 svo hann eigi örugglega næga orku í næsta dag.
Æfingin í dag var skemmtileg , allir þáttakendur í hjólreiðum á mótinu ( rétt um 100 manns ) komu saman við aðalinnganginn kl 10:30 og hjóluðu í lögreglufylgd í gegnum bæinn og niður í keppnisbrautirnar. Þar voru rúllaðir tveir hringir og menn fengu smá tilfinningu fyrir framhaldinu. Þetta var góður dagur fyrir "The Icelandic Cycling Team" þar sem við fengum bæði að skoða mótherjaranna og þeirra búnað. Ég vill segja að sjálftraustið minnkaði ekki við þessa reynslu enda Emil og danska landsliðið djarfir að láta til sín taka í þessum hóp og skemmtu sér konunglega.
Æfingin kom Emil þægilega á óvart enda ljúft að rúlla í stórum hóp í miklum hita og reyndi ekki mikið á skrokkinn en styrkti sálina.
Dagskráinn í dag er aðalega að éta og hvíla en kl 20:15 munu íslensku keppendurnir 22 ásamt 4000 öðrum ganga inn á leikvanginn hér í Trabzon þar sem settningarhátíðin fer fram.
Morgundagurinn er hvíldardagur , við ætlum að rúlla einu sinni í rólegheitum í gegnum tímatökubrautina til að prófa gjarðasett og fleira. Svo taka við skráingar , úttekt á hjólum og tæknifundir seinnipartinn sem ég þarf að sitja ásamt fulltrúa ÍSÍ.
Nú styttist í stóru stundina og eru ekki nema rétt um 44 tímar þar til Emil verðu kominn á fullt í tímatöku brautina og þar á eftir fylgja tveir mjög erfiðir keppnisdagar.
Danski þjálfarinn er búinn að hafa orð á því að það þurfi að koma drengnum í skóla í DK og mælir með íþrótta skóla í Vejle þar sem hann getur stundað hjólreiðar að miklu kappi.
Kveðja frá Trabzon
Víglundur
Tyrkirnir fylgjast vel með og vildu komast á Facebook
á leið á stóru hópæfinguna með öllum liðunum
Feðgarnir með öryggisverði sem bað um myndatöku
The Icelandic Team car
Hér búa einn hjólrieðarmaður og tveir tennis kappar
Svalur með nýju Livestrong hjólagleraugun sem fjárfest var í í flugstöðinni.
Olla og Geiri gáfu honum ferðapening sem fór í gleraugun auk þess að Kjartan í gleraugnaverslunni ákvað að styrkja hann.
Saturday, July 23, 2011
dagur 3
Dagur 3 i Trabzon
Hér gengur allt vel og öllum líður vel , við tókum daginn snemma í morgunmat og fórum síðan á æfingu með dönunum kl. 11 .
Dagskrá dagsins var:
- Interval keyrsla á hraðbrautinni
- 2 hringir í hópstart brautinni
- 2 hringir í Criterium brautinni
- Rúllað létt upp að Olympíu þorpi.
Þetta var gífurlega flott æfing og frábær skemmtun, Emil fékk þarna sitt annað tækifæri að keyra með þessum efnilegustu hjólreiðamönnum Evrópu og stóð sig með miklum sóma. Þetta var hröð keyrsla og á ca. 6 km kafla lágu þeir og keyrðu um og yfir 50 km hraða á beinni braut. Drengurinn gerði sér lítið fyrir og fylgdi þeim í þessari keyrslu og reyndar alla æfinguna. Stemmingin meðal hans og dönsku strákanna er frábær og miðla þeir reynslu til hans eftir bestu getu.
Keyrslan í hópstart brautinni gekk mjög vel en brekkan á eftir að verða erfið á keppnisdegi enda brött helv. af henni. Emil leið vel í þessari keyrslu og fylgdi þeim dönsku vel eftir , í seinni hluta keyrslunnar buðum við foreldrum dönsku strákanna með í bílanna og var það mikil skemmtun að keyra með þau, sérstaklega einna mömmuna sem var mjög hrædd á meðan á þessari keyrslu stóð í traffíkinni hér í Trabzon.
Seinni hlutinn fór í að skoða Criterium brautina og enn og aftur komu Tyrkirnir á óvart og verður hún að teljast mjög erfið með lúmskri langri brekku hálfa leiðina.
En í fáum orðum sagt frábær dagur sem vegur mikið í reynslubókinni og pabbi gamli gat ekki annað en verið stoltur af drengnum sem á 15 mánaða feril að baki í götuhjólreiðum og er þarna að hjóla með strákum sem hafa extra 6 ár í löppunum.
Fyrir ykkur sem viljið skoða aðstæður live og sjá danina sem hann er að hjóla með þá er linkur hér að meðan frá pressu æfingunni þeirra í gær
Dagskrá sunnudagsins var æfing með dönum , en rétt í þessu var að berast tilkynning um samæfingu og brautarskoðum með öllum liðunum þannig að við kynnum okkur það betur í fyrramálið.
Kvedja fra trabzon
thessi mynd synir endan a kriterium brautinni en snuningurinn er i kringum bygginguna
Dagur 2 ; )
Eins og fyrr sagði líður öllum vel hér og Tyrkirnir eru uþb. að ljúka framkvæmdum á gististaðnum og öðrum byggingum. Tyrknesk byggingalist er ekki sú vandasta sem sést hefur , en við vitum í það minnsta hvar fúskið er fundið upp.
Við " the Icelandic Cycling team " sem stundur fílar sig eins og gamla góða "Jamica Bobsled team" fengum bíl til afnota í dag sem verður eingöngu fyrir okkur , það gerir þessa umgjörð enn betri og gerir okkur kleift að æfa í brautinni þegar okkur hentar og skoða aðstæður til að undirbúa okkur.
Trabzon er löng standlengja og með byggð í fjallshlíðinni fyrir ofan þannig að hugtakið " brekka " hefur fengið nýja skilgreiningu hér , sérstaklega eftir að Emil hjólaði upp brekkuna að Olympíu þorpinu í gær.
Hópstart brautin er mjög erfið og sérstök, hún er 11,6 km hringur um miðbæ Trabzon sem þarf að hjóla 6 sinnum ( 70,8 km) , Keppnin byrjar í efri hluta bæjarins og er hjólað ca 5 km á tvöfaldri akrein sem liggur svolítið upp og niður og tekur ágætlega á keppendur , þá er tekinn hringbeygja niður aðrein inn á hraðbraut sem liggur með strandlengjunni og er beinn flatur kafli ca. 5 km, en þá skyndilega tekur brautin á sig 90 gráðu beygju upp í gegnum verslunargötu í miðbænum og er sá kafli mjög brattur og endar á litlum hellusteinum mjög ójöfnum ( og hálum ef rignir), þegar komið er upp þennan kafla er tekinn sérstakur snúningur aftur upp á veginn þar sem keppnin hófst og þar aftur keyrt inn í brautina. Það sérstaka við þessa erfiðu braut er að markið er í enda brekkunnar á ójafna undirlaginu.
Danski þjálfarinn sem er reynslu bolti í þessu segir þessa braut ótrúlega erfiða og verður gaman að sjá hvernig þessi keppni þróast þar sem keppendur þurfa að sjálfsögðu að fara 6 sinnum upp þessa skemmtilegu leið í gegnum verslunargötuna.
Í dag á okkar öðrum æfingadegi, fengu vinir okkar frá Danmörku frí frá okkur en miklar væntingar eru til þeirra liðs og fóru þeir á " pressu" æfingu í dag þar sem danskir fjölmiðlar með myndatökuvélar fylgdu þeim eftir og tóku viðtöl í kjölfarið.
En við eigum hinsvegar planaða æfingu með Dönunum kl. 11 í fyrramálið þar sem markmiðið er að keyra tvo hringi í brautinni.
Það frábært að sjá hvernig Danirnir taka Emil inn í hópinn og er hann bara eins og einn af þeim í þessum samæfingum. Ótrúlega mikilvæg og lærdómsrík reynsla fyrir straákinn og líka Víglund situr með dönsku þjálfurunum í bílnum og nær einnig í mikla reynslu þar.
Það frábært að sjá hvernig Danirnir taka Emil inn í hópinn og er hann bara eins og einn af þeim í þessum samæfingum. Ótrúlega mikilvæg og lærdómsrík reynsla fyrir straákinn og líka Víglund situr með dönsku þjálfurunum í bílnum og nær einnig í mikla reynslu þar.
Okkar “ lið “ eyddi deginum í tækniæfingu , fórum brautina á bílnum og skoðuðum aðstæður vel , svo hjólaði Emil tímatöku brautina sem er hraðbrautar kaflinn úr hópstartinu , eftir það skellti hann sér í nokkrar brekku keyrslur og endaði á að hjóla sig niður á trainer í skugga við hótelið.
Góður dagur og við klárir í annann spennandi dag á morgunn
Með kveðju frá Trabzon
Viglundur
Viglundur
Subscribe to:
Posts (Atom)